....

                                                        

 

                                                                      Þórdís

 

            Þórdís á afmæli á þriðjudaginn og þá verður  hún 1 árs  12. september.

En  ég verð ekki heima ég verð á móti ég var líka á móti þegar  Þórdís

fæddist  þá kom pabbi  að sækja mig .  

11 . sept

En núna var að koma í ljós að því er frestað vegna veðurs     Fýldur

 

 

9. september 

 

 í dag er 10. en ég æla að segja frá því sem gerðist í  gær 

 

 

 ég , Sandra og Ella  vorum að leika svo hrígndi  pabbi Ellu og spurði hvort við

vildum   hjálpa við að reka eða standa fyrir í raun og veru .

 Og við vildum það  svo kom kindahópurin  og eitt lambið fór ofaní holu og

Ella þurfti að reka það upp úr holunni og Ella var búin að reka það smá og þá fór það

inn í girðíngu sem það átti ekki að vera .

Ég  ,Sandra og Ella  þurftum að elta lambið  Sandra snéri fljótt við  en

ég og Ella héldum  áfrám  en  við náðum ekki  lambinu

Ella varð rennandi blaut  en ég varð ekki blaut Ella var

í strigaskóm en ég var í stígvélum og í pollabuxum  ég fór í kaf  upp á hné.

Siddí og Tumi náðu lambinu.  Siddí þurfti að sita með lambinu  aftur í skotti

á nýja bílnum hans Tuma.  Ási elti  kind og náði henni og hann þurfti að sitja með hana

afturí skotti.  Svo vorum við búin að  skila þeim. Lambið átti heima á Grund

og þegar við vorum að skila því þá  var  verið að taka spotta af  löppinni á einni kind

hún var öll útí blóði. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband