....

                                                        

 

                                                                      Þórdís

 

            Þórdís á afmæli á þriðjudaginn og þá verður  hún 1 árs  12. september.

En  ég verð ekki heima ég verð á móti ég var líka á móti þegar  Þórdís

fæddist  þá kom pabbi  að sækja mig .  

11 . sept

En núna var að koma í ljós að því er frestað vegna veðurs     Fýldur

 

 

9. september 

 

 í dag er 10. en ég æla að segja frá því sem gerðist í  gær 

 

 

 ég , Sandra og Ella  vorum að leika svo hrígndi  pabbi Ellu og spurði hvort við

vildum   hjálpa við að reka eða standa fyrir í raun og veru .

 Og við vildum það  svo kom kindahópurin  og eitt lambið fór ofaní holu og

Ella þurfti að reka það upp úr holunni og Ella var búin að reka það smá og þá fór það

inn í girðíngu sem það átti ekki að vera .

Ég  ,Sandra og Ella  þurftum að elta lambið  Sandra snéri fljótt við  en

ég og Ella héldum  áfrám  en  við náðum ekki  lambinu

Ella varð rennandi blaut  en ég varð ekki blaut Ella var

í strigaskóm en ég var í stígvélum og í pollabuxum  ég fór í kaf  upp á hné.

Siddí og Tumi náðu lambinu.  Siddí þurfti að sita með lambinu  aftur í skotti

á nýja bílnum hans Tuma.  Ási elti  kind og náði henni og hann þurfti að sitja með hana

afturí skotti.  Svo vorum við búin að  skila þeim. Lambið átti heima á Grund

og þegar við vorum að skila því þá  var  verið að taka spotta af  löppinni á einni kind

hún var öll útí blóði. 

 

 


...

 

  ég ,mamma .pabbi og Þórdís  vorum að skipta  um  herbergi

og ég fékk  nýtt rúm  og er komin í gamla herbergið

Það er betra að vera Þar 

mér leiðist smá  það er ekkert að  gera

og ég er búinn að fá nýja skóla tösku

hin var  bleik

og ég er vaxin upp úr bleiku þessi  er  rauð

það er  betra en bleik  frænka mín fékk  bleiku  mína

hún var mjög ánægð með hana

    

hef ekki meira að segja  í bili 

blesssss

munið að skrifa í gesto


Fréttir

ég var á reiðnámskeiði það var geðveigt gaman

svo var líka að koma nýr

hundur á seljanes

það er tík hún heitir  skotta það eru  myndir af henni í

albúminu mínu á síðuni  

og líka ...............................................

..................................................

..............................................

ég á von á öðru  sysskini


Ættamót

það var ættamót hjá afa  það var geðveikt   ég , maggi , Bjarki og Hreyðar  fórum í fótbolta. 

ég er  9 ára .  Maggi  14 ára  Bjarki 9 .  og Hreiðar  8.       

og ég og Maggi  vorum saman í liði   og Bjarki og Hreiðar  saman í liði  og    Bjarki  og Hreiðar

unnu mig og magga 20:18 ég fór upp á fjall  með  Jónu , Magga ,  jóni , Gvuðrúnu  og  Garra

við veiddum ekkert   en sáum fiska   já og  ég  fan  þrjá  leiki  í afmælið mitt .Brosandi    


2 Júní 2006

                  

Ég og Ella fórumm í  nestis frerð  áðann  en núnnna er Ella bara að

leika við Þórdísi  það er greinilega gamman hjá  þeim  en

það er líka skemti legt hjá  mér  eða þanig

Skömmustulegur

en núna er ella að teiknaf ekki  meira að seigja  bæbb


6. mai 2006

í dag fór ég á sundmót ég var alltaf í 4 sæti en svo fór ég að leika við

Ellu    svo   fundum  við ekkert að gera  svo spurði

Áslaug hvort við vildum tjalda og við sögðum já.

Og við tjölduðum við svo löbuðum við út á  Mávavatninu

(ekki að húsinu  heldur vatninu sjálvu )

á tánumm og ella fór að vaða en ég vildi ekki vaða lánt

og svo lö

bbuðum við aftur til bakka og þá spurðum við hvort ég mæti gkista  og mamma sagði já

og við vorum að horva a´mind fram á nót Skömmustulegur


2. mai

Samstarsdagur

í gær Þriðjudagin 2. mai fór 4,5,6 og7 á samstarsdag .

Við fórumm í laugagerðisskóla það var geðveigt gamman.

Ég kefti í Borðtenis ég vann einu sinni held ég

svo kefti ég í Fótbolta. Brosandi Við keftumm 2 leiki við unnum einn 3. 0 . og hinn jafntefli

2.  2.  það var geðveigt gamman  ég þegti mjög fáa þarna

   firir utann Reikhólaskóla Skömmustulegur 

svo súngu næstumm allir strákarnir alla leiðina heimm


30 apríl 2006

                      

     30 Apraíl  2006

það var geðveikt gaman í gær 30 Apríl ég fór í fermígu Brosandi 

það var geðveikt gaman í femíngunni  ég hitti Sylvíu frænku mína og Katrínu sem er líka

 frænka mín  ég var safnt  meira hjá jónu  og hinum stelpunum 

svo nenti  ég ekki að horfa á myndina sem þær voru að horfa  á . 

að ég fór að leika við Katrínu og Sylvíu Skömmustulegur 

það var geðveikt gaman   


Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband